Ólafur Már Björnsson

Augnlæknir
  • Útskrift frá læknadeild H.Í. árið 1996
  • Sérnám í augnlækningum frá augndeild Rikshospitalet,Oslo, Noregi 1998-2001
  • Undirsérgrein: Glerhlaups og sjónhimnuskurðlækningar, Rikshospitalet, Oslo, Noregi 2001-2004
  • Stofnandi og sérfræðingur við Retinaklinikken Aleris–Miðstöð fyrir sjónhimnulækningar í Osló (www.retinaklinikken.no) Í kennslunefnd Norska augnlæknafélagsins fyrir sjónhimnusjúkdóma
  • Hefur haldið fjölda fyrirlestra erlendis og á Íslandi um sjónhimnulækningar og skyld efni

Ólafur hefur sótt námskeið um laserlækningar m.a. í Róm, Chicago og Aþenu og er annar af tveimur sem framkvæmir sjónlagsaðgerðir.