Gunnar Már Zoega

Augnlæknir
  • Útskrift frá Læknadeild Háskóla Íslands, 2000
  • Sérnám í augnlækningum við Princess Alexandra Eye Pavilion, Edinborg, Skotlandi og Akademiska Sjúkhuset, Uppsala, Svíþjóð.
  • Fellow of the European Board of Ophthalmology (Evrópskt sérfræðipróf í augnlækningum), 2008
  • Sérfræðingur í augnlækningum við Akademiska Sjukhuset, 2008 – 2011, með áherslu á augasteinsaðgerðir og hornhimnusjúkdóma.
  • Kennsluverðlaun Félags læknanema við Háskólann í Uppsala, 2010.
  • Doktorsnám við Háskólann í Uppsala.  Verkefnið, sem byggir á Augnrannsókn Reykjavíkur, fjallar um breytingar sem geta komið fram á innra byrði hornhimnunnar.
  • Námsstaða (fellowship) í hornhimnulækningum við St. Eriks Ögonsjukhus, Stokkhómi, Svíþjóð, 2011-2012.
  • Sérfræðingur í augnlækningum við hornhimnudeild við St. Eriks Ögonsjukhus, Stokkhólmi, Svíþjóð, 2012 – 2013.
  • Sérfræðingur í augnlækningum, við Augndeild Landspítala síðan í september 2013. Gunnar ber ábyrgð á hornhimnuaðgerðum og hornhimnuígræðslum við deildina. Hann framkvæmir einnig aðgerðir vegna skýs á augasteini.
  • Sérfræðingur í augnlækningum við Sjónlag hf. frá september 2013. Gunnar Már sinnir almennum augnlækningum en með áherslu á greiningu og meðferð hornhimnusjúkdóma.unnar framkvæmir sjónlagsaðgerðir með laser, hornhimnuaðgerðir með laser, augasteinsaðgerðir og ICL linsuígræðslur.