IS
EN
NO
mobile
Aðgerðir
Laseraðgerðir
Augasteinsaðgerðir
Augnlækningar
Augnskoðun
Sjónmælingar
Aldurstengd fjarsýni
Barnaaugnlækningar
Augnsjúkdómar
Nærsýni, fjarsýni og sjónskekkja
Verðskrá
Táralind
Um Sjónlag
Staðsetning
Starfsfólk
Fréttir
Hafa samband
Öryggi
Panta Tíma
Leita
Leita
IS
EN
NO
Eydís Ólafsdóttir
Augnlæknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1986.
Sérfræðipróf í augnlækningum í Svíþjóð 1995.
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum :
Augndeild Landakots 1991-92.
Augndeild Háskólasjúkrahússins í Örebro, Svíþjóð 1992-99.
Augasteinsaðgerðir á mörgum sjúkrahúsum í Svíþjóð frá 1999.
Sérfræðingur á Augndeild Landspitala-Háskólasjúkrahúss frá 2000 og enn að hluta.
Sérfræðingur hjá Augnlæknum Reykjavíkur frá 2000 til 2016
Sérfræðingur hjá Sjónlagi frá 2016
Sérfræðingur á Augndeild Háskólasjúkrahússins í Örebro, Svíþjóð; ber ábyrgð á
hornhimnuaðgerðum á sjúkrahúsinu frá 2011.
Áhugasvið innan augnlækninga:
Skurðaðgerðir á hornhimnu, þ.e. hornhimnuskipti, sjónlagsaðgerðir.
Skurðaðgerðir á augasteini. Hornhimnusjúkdómar. Sykursýki.