Sjónlag er stoltur notandi Schwind Amaris 750s lasers

07. desember 2017

Schwind er einn af fremstu framleiðendum augnlasertækja í heiminum. Fyrirtækið byggir á 25 ára reynslu og sterku teymi sérfræðinga. Sjónlag er stoltur notandi Schwind Amaris 750s lasers með SmartSurfAce tækni. Laser sem vinnur 750 sinnum á sekúndu og fylgir hreyfingum augans í 6 víddum 1050 sinnum á hverri sekúndu. Það gefur gríðarlegt öryggi í sjónlagsaðgerðum.