Fossadagatalið 2018 til sölu í Sjónlagi

20. desember 2017

 


Fossadagatalið 2018 skartar myndum af sjaldséðum fossum Ófeigsfjarðarheiðar. Dagatalið er eftir Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson og segja þeir markmiðið með útgáfunni að kynna fyrir landsmönnum náttúruperlur sem fáir þekkja af eigin raun og er nú ógnað með fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum, svonefndri Halárvirkjun.

 

Fossadagatalið fæst hjá Sjónlagi. Pakkinn Gullfoss Stranda kostar 2000 kr og er tilvalið í jólapakkann. Allur ágóði rennur til Rjúkanda- Samtaka um verndun náttúru og menningar á Ströndum.