mobile
Leita

Um Sjónlag

Sjónlag augnlæknastöð var stofnuð árið 2001 og er í fararbroddi hér á landi hvað varðar tæknibúnað og þjónustu við sjúklinga. 

Sjónlag hefur á tveimur skurðstofum framkvæmt yfir 9000 sjónlagsaðgerðir með laser og yfir 1000 augasteinsaðgerðir.  

Hjá Sjónlagi starfa átta augnlæknar, þrír sjóntækjafræðingar og fimm hjúkrunarfræðingar ásamt öðru starfsfólki.  Nýlega voru öll lasertækin uppfærð og bjóðum við nú upp á hníflausa Femto lasertækni við lasik sjónlagsaðgerðir.  Enn fremur hefur Sjónlag verið brautryðjandi þegar kemur að meðferð við ellifjarsýni en undanfarin ár hafa fjölmargir skjólstæðingar verið meðhöndlaðir með fjölfókus augasteinum og PresbyMax laser meðferð. 

Sjónlag byggir á eftirfarandi hornsteinum:

Nýjungum í læknisfræði, hjúkrun og tækni - við kappkostum að vera í fremstu röð á öllum sviðum augnlækninga. 


Opnunartími kl. 08:30 - 16:00 alla virka dag