mobile
Leita

Augasteinsaðgerðir (Katarakt)

Augað er eitt af mikilvægustu skilvitum mannsins. Ljós berst inn í augun í gegnum hornhimnuna (glæruna), augasteininn og glerhlaupið áður en það lendir á sjónhimnunni. Þar eru milljónir fruma sem nema ljósið og senda boð gegnum sjóntaugina til heilans sem túlkar boðin í mynd.

Skoða bækling

Augasteinsaðgerð (Eftirmeðferð)

Hvað er eðlilegt fyrst eftir aðgerð?
Hvað er óeðlilegt eftir aðgerð?
Hvað þarf að líða langur tíma áður en má fara í líkamsrækt?

Skoða bækling