Augasteinaskipti hafa verið framkvæmd í áratugi og því komin mikil og góð reynsla af aðgerðinni. Algengast er að aðgerðin sé gerð til að fjarlægja ský á augasteini en hún er einnig gerð til að laga sjónlagsgalla (nærsýni, fjarsýni og sjónskekkju) fyrir fólk eldra en 55 ára.
Stöðugt eru í þróun nýjar tegundir gerviaugasteina sem eiga það sameiginlegt að gera einstaklinga minna háða gleraugum. Einn af kostum aðgerðarinnar er að sá sem hefur undirgengist augasteinaskipti á ekki á hættu að fá ský á augastein síðar meir. Fyrir þá sem vilja geta lesið án lesgleraugna er augsteinsskipti með ísetningu fjölfókus gerviaugasteins góður kostur.
Linsur
Einfókus
Fjölfókus
Sjónskekkja
Hvað er leiðrétt
Fjarsýni
Bæði nærsýni og fjarsýni
Sjónskekkja og fjarsýni
Pöntunartími
Til á lager
2-6 vikur í pöntun
(Forskoðun nauðsynleg)
Verð
Sjá verðskrá
Verðskrá - Sjónlag (sjonlag.is)
Panta tíma fyrir forskoðun hér.