Jónmundur Gunnar ráðinn framkvæmdastjóri Sjónlags

10. ágúst 2017

Jónmundur Gunnar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sjónlags. Jónmundur er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og MBA gráðu frá sama skóla.

Nýtt hjá Sjónlagi

15. október 2015

Spennandi tímar hjá Sjónlagi. Í fyrsta sinn á Íslandi býðst snertilaus sjónlagsmeðferð TransPRK SmartPulse

Snyrtivörur fyrir viðkvæm augu

27. maí 2014

NÝTT – Eyesland býður snyrtivörur fyrir viðkvæm augu

Sjónlag er fyrirmyndarfyrirtæki 2014

27. maí 2014

Sjónlag er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum VR árið 2014 samkvæmt niðurstöðu nýlegrar starfsmannakönnunar 

Táralind tekur til starfa

15. maí 2014

Táralilnd, sérhæfð meðferð á þurrum augum

Sjónlag er fyrirmyndarfyrirtæki

27. maí 2013

Sjónlag er stolt af því að vera í öðru sæti yfir fyrirtæki ársins í hópi meðalstórra fyrirtækja samkvæmt könnun VR árið 2013. 

Nýir starfsmenn og ný verkefni hjá Sjónlagi.

13. febrúar 2013

Sjónlag augnlæknastöð hefur bætt við sig þremur nýjum starfsmönnum vegna aukinna verkefna á augnlæknastöðinni. Sjónlag býður alla almenna augnlæknaþjónustu ásamt Femto-LASIK laseraðgerir, augasteinsaðgerðir  og hefur einnig byrjað með markvissa ráðgjöf fyrir  fólk við val á fjölbreyttum og nýjum lausnum á sviði augnheilsu.

Starfsfólk Sjónlags styrkir Geðhjálp

10. desember 2012

Starfsfólk Sjónlags tekur þátt í jólalagakeppni Geðhjálpar þetta árið. Byrjað var á því að fara í hljóðver þar sem jólalagið „Jólin eru að koma“ var tekið upp en hljómsveitin „Í Svörtu fötum“ flutti þetta lag upphaflega.

Nýtt fræðslumyndband um Femto-LASIK augnlaser meðferð

31. október 2012

Sjónlag hefur látið gera fræðslumyndband um ferli Femto-LASIK augnlaser meðferðar. Myndbandið sýnir hvernig meðferðin gengur fyrir sig.