Sjónskekkja

Sjónskekkja - Astigmatism - Ljóspunktar mætast á mörgum punktum í sjónhimnu

Hér mætast ljósgeislarnir ekki í einum punkti heldur í 2 puntum. Við það verður til bjögun í myndinni sem kallast sjónskekkja. T.d. virðist punktur verða líkari línu eða bletti.

Meðferð

Unnið er gegn sjónskekkju með lasermeðferð sem tekur mið af aflögun hornhimnunnar og leiðréttir þannig að kúptleiki hennar verður sá sami í öllum 360° hornhimnunnar. Við það fókuserast ljósið í einum punkti í miðgróf augans.

sjónskakkt auga sjónskekkt sjón