Nærsýni

Ef bara hlutir nálægt þér eru skýrir (Myopia)

Annað hvort eru augu þín of löng (stór) eða hornhimnan of kúpt. Ljós er þar með fókuserað í punkti fyrir framan miðgróf sjónhimnunnar. Þannig sérð þú einungis skýrt nálægt þér. Fjarlægðin er því ekki í fókus.

Meðferð

Hornhimnan er gerð flatari með lasermeðferð og minnkar þannig nærsýnin með því að fókuspunkturinn færist í miðgrófina, með þessu er óbeint verið að ,,stytta” augað.

auga sjón