Fjarsýni

Ef þú sérð illa nálægt þér (Hyperopia)

Hér er augað ýmist of stutt (lítið) eða hornhimnan of flöt sem leiðir til þess að ljósið er fókuserað í punkti aftan við miðgrófina. Þannig eru hlutir nálægt þér ekki í fókus.

Meðferð

Með lasermeðhöndlun er hornhimnan gerð kúptari og styrkleiki hennar aukinn. Við það er færist fókuspunkturinn fram í miðgróf augans og myndin nálægt þér verður í fókus.

fjarsýnt auga fjarsýn sjón