Ellifjarsýni

Augu geta ekki lengur fókuserað við nærvinnu (Presbyopia)

Ellifjarsýni kemur til af því að augasteinninn stirðnar með aldrinum og þar með skerðist hreyfigeta hans. Smám saman missir því augað getu til að fókusera á hluti í mismunandi fjarlægð (accommodation). Ljósgeislarinir ná því ekki fókus áður en þeir lenda í miðgróf augans í augnbotni og myndin verður því ekki í fókus.

Meðferð

Með PresbyMax frá Schwind er nú mögulegt að bæta verulega ellifjarsýni og gera nærvinnu mögulega án gleraugna, einnig hjá þeim sem hafa aðra sjónlagsgalla til viðbótar.

FarVision NearVision Vision
Fjarsýni Nærsýni Bjöguð Sjón