Fróðleikur

Hversu öruggar eru aðgerðirnar sem framkvæmdar eru hjá Sjónlagi?  Hvaða tækni er notuð? Hvaða augnskjúkdóma geta herjað á okkur, hvers vegna og hvað er hægt að gera? Hvað veldur nærsýni? En fjarsýni? Hvað með sjónskekkju? 

Öryggi

Þegar spurt er um öryggi læknisaðgerða sem framkvæmdar eru hér á stöðinni er eitt af lykilsvörunum: Aðgerðirnar eru afar öruggar en ekkert er 100% öruggt.

Nánar um öryggi

Tæknin

Sjónlag er fyrsta augnlæknastöðin á Íslandi til að bjóða uppá þessa tækni sem hefur á skömmum tíma orðið gullstandardinn í sjónlagsaðgerðum um allan heim.

Nánar um tæknina

Augnsjúkdómar

Margs konar sjúkdómar geta herjað á augun okkar.

Nánar um augnsjúkdóma

Nærsýni, fjærsýni og sjónskekkja

Hvað gerir það að verkum að við verðum nærsýn, fjarsýn eða fáum sjónskekkju?

Nánar um nærsýni, fjarsýni og sjónskekkju

Bæklingar

Sjónlag hefur gefið út bæklinga um laseraðgerðir, aðrar aðgerðir, augnsjúkdóma og fleira. Kynntu þér bæklingana okkar.

Nánar um bæklinga Sjónlags