45 ára og eldri

Lesgleraugu eru ekki lögmál. Sjónlag býður fjölda leiða til að bæta sjón eftir miðjan aldur, án gleraugna. 

Ný meðferð við ellifjarsýni

Sjónlag hefur um nokkurra ára skeið boðið upp á meðferð við ellifjarsýni með augasteinaskiptum og ísetningu fjölfókus linsa hjá fólki eldra en 45 ára. Árangurinn hefur verið mjög góður.

Nánar um PrespyMax meðferð við ellifjarsýni

Ský á augasteini

Ský á augasteini (drer, cataract á ensku) er ástand þar sem gegnsæi augasteinsins minnkar og veldur þannig þokusjón.

Nánar um ský á augasteini

Fjölfókuslinsur

Ein af merkilegri nýjungum á síðari árum er tilkoma gervilinsa sem leyfa viðkomandi að lesa stærra letur án hjálpar lesgleraugna, svokallaðar leslinsur.

Nánar um fjölfókuslinsur